Verkefni

Verkefnalýsing

Atvinnuleysi í Evrópu er mikið og er bæði lóðrétt og lárétt kynjabil á vinnumarkaði áberandi. Þetta eru tvær megin áskoranir kvenna á 21. öldinni.

En þar að auki mæta konur hindrunum ef þær búa við mismunun á grundvelli þátta eins og ef þær eru einstæðar mæður, hafa skerta starfsgetu, eru af erlendum uppruna, eða að koma inn á vinnumarkað eftir langt hlé.

Allir þessir þættir skapa hindranir í þeirra leit að starfsframa.

Þetta verkefni hefur það að markmiði að skapa umræðu um aðstæður ólíkra kvenna þegar kemur að frama í atvinnulífinu.